Í bókinni Launsynir orðanna hugleiðir Einar Már Guðmundsson skáldskapinn í lífinu og lífið í skáldskapnum, þetta eru hugleiðingar sem oriðð hafa til á liðnum árum í glímunni við orðin. Þetta eru engar niðurstöður, heldur vangaveltur, sem stöðugtMoreÍ bókinni Launsynir orðanna hugleiðir Einar Már Guðmundsson skáldskapinn í lífinu og lífið í skáldskapnum, þetta eru hugleiðingar sem oriðð hafa til á liðnum árum í glímunni við orðin.
Þetta eru engar niðurstöður, heldur vangaveltur, sem stöðugt knýja dyra og dæma menn til að hugsa málin á ný...